Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gátt Evrópsku samstöðusveitarinnar
ENSKA
European Solidarity Corps portal
Svið
menntun og menning
Dæmi
[is] Gátt Evrópsku samstöðusveitarinnar ætti að vera í stöðugri þróun til að tryggja að aðgangur að henni sé greiður og að þar geti verið afgreiðsla á einum stað fyrir jafnt áhugasama einstaklinga sem og stofnanir og fyrirtæki að því er varðar m.a. skráningu, greiningu og pörun á upplýsingum um fólk og tækifærum, netsamstarf og sýndarskipti (e. virtual exchanges), þjálfun á Netinu, tungumálaaðstoð auk hvers konar stuðnings annars áður en samstöðustarfið hefst, eftir að því lýkur, eða hvoru tveggja, og annarra gagnlegra þátta sem upp kunna að koma í framtíðinni.

[en] The European Solidarity Corps Portal should continuously be developed in order to ensure easy access to the European Solidarity Corps and to provide a one-stop shop for both interested individuals and organisations as regards, inter alia, registration, identification and matching of profiles and opportunities, networking and virtual exchanges, online training, language support as well as all other support before the solidarity activity, after the solidarity activity, or both, and other useful functions, which might arise in the future.

Skilgreining
[en] European Solidarity Corps Portal: a web-based tool that provides relevant online services to the European Solidarity Corps participants and participating organisations (IATE)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/1475 frá 2. október 2018 um lagaramma um Evrópsku samstöðusveitina og um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 1288/2013, reglugerð (ESB) nr. 1293/2013 og ákvörðun nr. 1313/2013/ESB

[en] Regulation (EU) 2018/1475 of the European Parliament and of the Council of 2 October 2018 laying down the legal framework of the European Solidarity Corps and amending Regulation (EU) No 1288/2013, Regulation (EU) No 1293/2013 and Decision No 1313/2013/EU

Skjal nr.
32018R1475
Aðalorð
gátt - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira